Óháð fjármálaráðgjöf fyrir hvern?

  • List Title 1

    prufa

  • List Title 2

  • List Title 3

Þurfa aðstoð

Skilja ekki hvert allir peningarnir fara

Skortir yfirsýn

Ráðgjöf fyrir einstaklinga sem skortir yfirsýn yfir fjármálin.

Nær ekki endum saman

Á í vandæðum með að greiða reikninga reglulega eða af og til.

Minnkaðar tekjur

Þá sem fyrirsjáanlegt er að tekjur minnki og vilja bregðast við

Óreiða

Glímir við fjármálaóreiðu eða fjárhagsáhyggjur

Greiðsluerfiðleika

Greiðsluerfiðleika og vita ekki hvernig skal bregðast við

Markmið

Markmið hjá hverjum og einum getur verið bæði mismundandi og margþætt. Við förum yfir hver eru þín markmið þegar kemur að fjármálum og kortleggjum hvað það er sem þarf að gerast svo þú náir þangað.

Hvert stefnir þú ?…

Hvort sem þú stefnir á að verða skuldlaus, vilt forgangsraða skuldum, aðstoð með endurfjármögnun, fá yfirsýn yfir fjármál, greiða hraðar niður lán eða skuldir, komast af vanskilaskrá, safna fyrir bíl, fasteign eða öðru ná í varasjóð eða að ná endum saman.

Vantar þig svör eða upplýsingar?

Ef þú finnur ekki svör við spurningum þínum hér sendu okkur fyrirspurn á fjarmalaheilsa@fjarmalaheilsa.is

Ef þú vilt vita meira um námskeiðin, fyrirlestra eða annarskonar fræðslu hafðu þá samband við okkur á namskeid@fjarmalaheilsa.is

We cannot solve our problems with the same thinking we used when we created them.

-Albert Einstein